Þjónusta

Við sjáum um vefsíður og samfélagsmiðla fyrir fyrirtæki af ölllum stærðum og gerðum.

Við sjáum um að senda út fréttatilkynningar og halda utan um tölvupóstherferðir.

Við veitum ráðgjöf varðandi almannatengsl, markaðssetningu og umhverfismál.

Við höldum námskeið og þjálfum stjórnendur í fjölmiðlaframkomu.

Við vinnum faglega af trúmennsku og öryggi.