Njóttu hægra jóla.
Höfum ekki áhuggjur í aðdraganda jóla. Njótum og eigum góð og hæg jól. Eða eins og sagt er á ensku – Slow Christmas. Continue reading Njóttu hægra jóla.
Höfum ekki áhuggjur í aðdraganda jóla. Njótum og eigum góð og hæg jól. Eða eins og sagt er á ensku – Slow Christmas. Continue reading Njóttu hægra jóla.
Slow Food eru alþjóðleg samtök sem berjast fyrir bættri matarmenningu og umgengni við plánetuna undir slagorðunum gott, hreint og sanngjarnt. Continue reading Hvað er eiginlega Slow Food?
Ostahátiðin mikla á vegum Slow Food samtakanna var haldinn í 12. skipti í Bra á Ítalíu í september 2019. Þetta var sannkölluð stórhátíð osta og mannlífs. Continue reading Ostahátiðin mikla í Bra á Ítalíu
Íslensk stjórnvöld skrifuðu undir Samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika árið 1992. Hluti þeirrar íslensku náttúru sem fellur undir ramma hans eru húsdýrakynin sem bárust hingað með landnámsmönnum fyrir meira en þúsund árum; geitin, kýrin, sauðféð, forystuféð og íslenski hesturinn. Einstæðir og viðkvæmir stofnarÞað er alþjóðlega viðurkennt að íslensku húsdýrakynin sem hafa lifað hér í einangrun eru einstök og framlag þeirra til erfðafræðilegs fjölbreytileika í … Continue reading Óafturkræf náttúruspjöll