Hvað er vara í skilningi markaðsfræðinnar?
Áður en eiginleg markaðssetning getur hafist er mikilvægt að varan sjálf sé tilbúin, í víðasta skilningi, og að dreifileiðir séu til staðar. Ef svo er ekki er hætta á því að fjármunum sé gastað á glæ. Continue reading Hvað er vara í skilningi markaðsfræðinnar?