Eru samfélagsmiðlar góðir til að markaðssetja matvörur?

Samfélagasmiðlar eru góð leið til að markaðssetja matvörur, sérstaklega fyrir litla framleiðendur, en mikilvægt er að vanda til verka og fylgja verklagi sem vitað er að skilar árangri. Continue reading Eru samfélagsmiðlar góðir til að markaðssetja matvörur?

Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt

Margt hefur breyst í íslensku þjóðlífi á undanförnum árum. Hingað liggur stöðugur straumur ferðamanna með tilheyrandi umsvifum. Á sama tíma skipa samfélagsmiðlar og snjalltæki sífellt stærri sess í lífi okkar flestra. Með þeirra hjálp getum við ennþá betur komið á framfæri réttum skilaboðum um hreinleika okkar einstæðu náttúru og gæði þeirra frábæru matvæla sem hún færir okkur. Öflugt samstarfFyrir rúmu ári tók markaðsstofan Icelandic lamb … Continue reading Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt