Skiptir máli hverjir stjórna?
Ísland er þekkt víða um lönd sem fyrirmyndarríki þegar kemur að jafnréttismálum. Fyrstu jafnréttislögin voru sett árið 1976, landið skorar hátt hátt í alþjóðlegum úttektum á jafnrétti kynjanna og stjórnvöld hafa sett jafnréttismál á oddinn í utanríkisstefnu sinni. Ísland er eitt þeirra landa sem hefur sett reglur um kynjajafnvægi í stjórnum fyrirtækja. Íslenskir bændur hafa líka tekið jafnréttismál til alvarlegrar skoðunar inna raða sinna félagasamtaka. … Continue reading Skiptir máli hverjir stjórna?