Líf­rænt Ís­land gæti orðið leiðandi á heims­vísu

Ein af stóru ástæðum þess að lífræn framleiðsla á Íslandi er jafn lítil og raun ber vitni er sú að hér á landi hefur aldrei verið unnin nein stefnumótun á þessu sviði og opinber stuðningur við þennan búskap er í skötulíki. Continue reading Líf­rænt Ís­land gæti orðið leiðandi á heims­vísu

Smjör-klípa íslenskra kúabænda

Dýrasta smjör í heimi er ellefu sinnum dýrara en íslenskt smjör. Og flest bendir til þess að íslenska smjörið sé jafn gott eða betra. En af hverju eru þá íslenskir kúabændur að flytja út þessa frábæru afurð á hrakvirði? Continue reading Smjör-klípa íslenskra kúabænda

Af grænþvotti og tímasprengjum

Á meðan kröfur neytenda um umhverfisvænar og siðlegar vörur verða sífellt háværari eykst líka freisting fyrir fyrirtæki að velja grænþvott í stað alvöru breytinga. En grænþvottur er hins vegar líklegur til að koma í bakið á óheiðarlegum fyrirtækjum og eigendum þeirra. Continue reading Af grænþvotti og tímasprengjum

Eru samfélagsmiðlar góðir til að markaðssetja matvörur?

Samfélagasmiðlar eru góð leið til að markaðssetja matvörur, sérstaklega fyrir litla framleiðendur, en mikilvægt er að vanda til verka og fylgja verklagi sem vitað er að skilar árangri. Continue reading Eru samfélagsmiðlar góðir til að markaðssetja matvörur?

Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt

Margt hefur breyst í íslensku þjóðlífi á undanförnum árum. Hingað liggur stöðugur straumur ferðamanna með tilheyrandi umsvifum. Á sama tíma skipa samfélagsmiðlar og snjalltæki sífellt stærri sess í lífi okkar flestra. Með þeirra hjálp getum við ennþá betur komið á framfæri réttum skilaboðum um hreinleika okkar einstæðu náttúru og gæði þeirra frábæru matvæla sem hún færir okkur. Öflugt samstarfFyrir rúmu ári tók markaðsstofan Icelandic lamb … Continue reading Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt