Smjör-klípa íslenskra kúabænda

Dýrasta smjör í heimi er ellefu sinnum dýrara en íslenskt smjör. Og flest bendir til þess að íslenska smjörið sé jafn gott eða betra. En af hverju eru þá íslenskir kúabændur að flytja út þessa frábæru afurð á hrakvirði? Continue reading Smjör-klípa íslenskra kúabænda

Eru samfélagsmiðlar góðir til að markaðssetja matvörur?

Samfélagasmiðlar eru góð leið til að markaðssetja matvörur, sérstaklega fyrir litla framleiðendur, en mikilvægt er að vanda til verka og fylgja verklagi sem vitað er að skilar árangri. Continue reading Eru samfélagsmiðlar góðir til að markaðssetja matvörur?