Category: Íslenskur landbúnaður
Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt
Margt hefur breyst í íslensku þjóðlífi á undanförnum árum. Hingað liggur stöðugur straumur ferðamanna með tilheyrandi umsvifum. Á sama tíma skipa samfélagsmiðlar og snjalltæki sífellt stærri sess í lífi okkar flestra. Með þeirra hjálp getum við ennþá betur komið á framfæri réttum skilaboðum um hreinleika okkar einstæðu náttúru og gæði þeirra frábæru matvæla sem hún færir okkur. Öflugt samstarfFyrir rúmu ári tók markaðsstofan Icelandic lamb … Continue reading Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt