Af grænþvotti og tímasprengjum

Á meðan kröfur neytenda um umhverfisvænar og siðlegar vörur verða sífellt háværari eykst líka freisting fyrir fyrirtæki að velja grænþvott í stað alvöru breytinga. En grænþvottur er hins vegar líklegur til að koma í bakið á óheiðarlegum fyrirtækjum og eigendum þeirra. Continue reading Af grænþvotti og tímasprengjum

Skiptir máli hverjir stjórna?

Ísland er þekkt víða um lönd sem fyrirmyndarríki þegar kemur að jafnréttismálum. Fyrstu jafnréttislögin voru sett árið 1976, landið skorar hátt hátt í alþjóðlegum úttektum á jafnrétti kynjanna og stjórnvöld hafa sett jafnréttismál á oddinn í utanríkisstefnu sinni. Ísland er eitt þeirra landa sem hefur sett reglur um kynjajafnvægi í stjórnum fyrirtækja. Íslenskir bændur hafa líka tekið jafnréttismál til alvarlegrar skoðunar inna raða sinna félagasamtaka. … Continue reading Skiptir máli hverjir stjórna?